Ólafía Þórunn

Ólafía Þórunn á 73 á fyrsta hring, annar hringur byrjaður

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á 73 höggum eða á 2 yfir pari. Hún er að spila Kingsmill Championship en mótið er spilað í Williamsburg, Bandaríkjunum. Hún fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum. Annar hringurinn er byrjaður og er hún búin með fimm holur og...

Ólafía búinn 11 holur á fyrsta hring

Ólafía Þórunn ef búinn með 11 holur í dag en hún er á +3 höggum yfir pari. Hún er að keppa á Volunteers of America Texas mótinu sem spilað er í Irving, Texas. Hún hefur fengið þrjá skolla og engan fugl. Sem stendur er hún jöfn í...

Ólafía Þórunn hefur lokið leik í Hawaii

Ólafía Þórunn hefur lokið leik á Lotto Championship sem leikið er á Hawaii. Hún spilaði þessa tvo hringi á 151 höggi eða á 7 höggum yfir pari. Lauk hún leik jöfn í 129 sæti. Á hringjunum tveimur fékk hún fimm fugla, sjö skolla, einn tvöfaldan skolla...

Ólafía að hefja leik á á Hawaii

Ólafía Þórunn er rétt í þessu að hefja leik á Lotte Championship. Mótið er spilað á Hawaii og er völlurinn par 72. Besti hringur dagsins er -5 undir pari. Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu....

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á 74 höggum

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á Kia Classic 74 höggum eða á +2 höggu yfir pari á. Hún endaði mótið á +3 höggum yfir pari en niðurskurðurinn var við +1 högg yfir pari. Hún fékk fjóra fugla og sex skolla  á hringnum. Cristie Kerr er efst...

Ólafía Þórunn hefur hafið leik á Kia Classic

Ólafía Þórunn hefur hafið leik á Kia Classic mótinu í Kaliforníu. Mótið er spilað á Aviara golf club í Carlsbad, Kaliforníu. Hún hefur lokið þremur holum þegar þetta er skrifað og er hún á +1 höggi yfir pari en hún fékk skolla á fyrstu holunni. Hún er...

Ólafía spilaði annan hringinn á parinu

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á Bank of Hope Founders mótinu á parinu og endaði mótið því á -3 höggum undir pari. Hún fékk fjóra fugla og fjóra skolla á öðrum hringnum. Niðurskurðurinn var við -5 högg undir pari þannig að hún var tveimur höggum...

Ólafía með frábæran hring í Pheonix

Ólafía Þórunn spilaði á 69 höggum eða á -3 höggum undir pari á fyrsta hringnum á Bank of Hope mótinu í Arizona. Hún fékk einn örn, tvo fugla og einn skolla á hringnum. Hún var í 46 sæti eftir fyrsta hringinn. Niðurskurðurinn er við -3 þegar þetta...

Ólafía hefur leik í dag á Bank of Hope Founders Cup

Ólafía er að hefja sitt þriðja mót á LPGA mótaröðinni og er þetta mót spilað í Pheonix, Arizona. Hún spilar með vinkonu sinni Cheyenne Woods og  stjörnunni Michelle Wie. Þær hefja leik eftir um einn og hálfan tíma á 10 teig. Sýnt er frá mótinu á...