Ólafía Þórunn

Ólafía spilaði annan hringinn á parinu

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á Bank of Hope Founders mótinu á parinu og endaði mótið því á -3 höggum undir pari. Hún fékk fjóra fugla og fjóra skolla á öðrum hringnum. Niðurskurðurinn var við -5 högg undir pari þannig að hún var tveimur höggum...

Ólafía með frábæran hring í Pheonix

Ólafía Þórunn spilaði á 69 höggum eða á -3 höggum undir pari á fyrsta hringnum á Bank of Hope mótinu í Arizona. Hún fékk einn örn, tvo fugla og einn skolla á hringnum. Hún var í 46 sæti eftir fyrsta hringinn. Niðurskurðurinn er við -3 þegar þetta...

Ólafía hefur leik í dag á Bank of Hope Founders Cup

Ólafía er að hefja sitt þriðja mót á LPGA mótaröðinni og er þetta mót spilað í Pheonix, Arizona. Hún spilar með vinkonu sinni Cheyenne Woods og  stjörnunni Michelle Wie. Þær hefja leik eftir um einn og hálfan tíma á 10 teig. Sýnt er frá mótinu á...

Ólafía Þórunn hefur leik á fimmtudaginn,

Ólafía Þórunn hefur leik á fimmtudaginn í næsta móti á LPGA mótaröðinni. Mótið er spilað á Wildfire Golf Club  í Pheonix, Arizona í Bandaríkjunum. Ekki er komin tímasetning á teigtímanum hjá henni en hægt verður að horfa á mótið alla fjóra keppnisdaganna á Golfstöðinni. Hér...

Frábæru móti lokið hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn lauk í nótt frábæru móti í Ástralíu,ISPS Handa mótinu. Hún lauk leik á pari vallarins eða á 292 höggum. Hún spilaði hringina á 72,74,71,75 og endaði hún jöfn í 30 sæti. Hún fékk fjóra fugla, fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum í...

Ólafía Þórunn með frábæran þriðja hring

Ólafía Þórunn spilaði frábærlega á þriðja hring en hún spilaði á 71 höggi eða -2 höggum undir pari. Hún fékk þrjá fugla og einn skolla á hringnum. Hún er nú búin með tvær holur á lokahringnum og er á parinu. Hún er sem stendur jöfn í...

Ólafía Þórunn með þvílík tilþrif til þess að koma sér áfram

Ólafía Þórunn spilaði á 74 höggum eða á +1 höggi yfir pari á öðrum hringnum á ISPS Handa mótinu í Ástralíu. Hún þurfti að fá fugl á lokaholurnar tvær til þess að komast áfram og gerði hún það en hún vippaði glæsilega í fyrir fugli á...

Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði

Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði    Nýverið var úthlutað úr Forskoti afrekssjóði kylfinga og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur...

Ólafía með fínan hring á Ástralíu

Ólafía Þórunn spilaði á 72 höggum eða á -1 höggi undir pari á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu í Ástralíu. Hún fékk fjóra fugla og þrjá skolla á hringnum. Hún er jöfn í 41 sæti eftir fyrsta hringinn. Besta skor gær dagsins var -8 en...

Ólafía byrjuð í Ástralíu

Ólafía Þórunn er byrjuð á fyrsta hringnum á  ISPS Handa Australian Open sem spilað er í Adelaide í Ástralíu. Mótið er spilað á Royal Adelaide vellinum. Hún hóf leik fyrir um klukkutíma en hún er búin með fjórar holur og er á +1 höggi yfir pari. Hér...