Ólafía Þórunn

Frábær annar hringur Ólafíu á LPGA

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á 68 höggum eða á -5 höggum undir pari. Hún fékk fimm fugla á hringnum og engan skolla sem er frábært þar sem þetta er aðeins annar hringurinn hennar á LPGA mótaröðinni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá skorkortið hennar. Ólafía...

Frábær fyrsti hringurinn hjá Ólafíu á LPGA

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á 71 höggi eða á - 2 höggum undir pari. Hún fékk fjóra fugla á hringnum og tvo skolla. Hér er hægt að sjá skorkortið hennar Hún er sem stendur jöfn í 37 sæti en hún spilaði tveimur höggum betri en Cheyenne...

Ólafía Þórunn hefur leik á LPGA

Ólafía Þórunn hefur leik á LPGA mótaröðinni í dag en hún spilar á Pure Silk Bahamas LPGA classic. Hún hefur leik klukkan 13:22 á íslenskum tíma. Hún mun spila með Natalie Gulbis og Cheyenne Woods en sú síðarnefnda er mikil vinkona henna Ólafíu. Þær spiluðu...

Hvar byrjaði þetta ævintýri hjá Ólafíu? MYNDBAND

Nú styttist í að LPGA ævintýrið hefjist hjá Ólafíu Þórunni og við höfum búið til myndband um þetta ævintýri. Við erum spennt en þú? [vc_video link='https://www.youtube.com/watch?v=r7taQ_J4ji8&t']...

4 dagar í að ævintýrið hefjist hjá Ólafíu Þórunni

Nú eru 4 dagar þangað til að Ólafía Þórunn hefur leik á LPGA mótaröðinni. Hún hefur leik á fimmtudaginn en mótið er spilað á Paradise Island á Bahamas. Það eru margar af þekktustu kvennkylfingum heims að taka þátt í þessu fyrsta móti ársins. Þar má telja...

Ólafía Þórunn í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins

Ólafía Þórunn var í kvöld í þriðja sæti í kjöri á íþróttamanni ársins 2016. Hún hefur átt hreint frábært ár en hún var fyrst kven kylfinga til að komast inn á LGPA mótaröðinna í Bandaríkjunum. Ólafía mun að öllu óbreyttu hefja leik á mótaröðinni um...

Ólafía Þórunn er komin á LPGA 2017

  Ólafía Þórunn tryggði sér í dag þáttökurétt á LPGA mótaröðinni fyrst allra kvenna á Íslandi. Ólafía gerði það með frábærri spilamennsku síðustu fimm daganna en hún endaði hringina á -12 höggum undir pari. Hún endaði í öðru sæti sem tryggir henni þáttökurétt á mótaröðinni LPGA...

Ólafía heldur áfram að spila frábært golf

Ólafía Þorunn heldur áfram að spila frábært golf en hún spilaði í dag á 67 höggum eða á -5 höggum undir pari. Hún hóf hringinn á pari en fékk síðan tvo fugla í röð. Síðan fær hún fugl á 6 og 8 holu og er...

Ólafía flaug upp listann með frábærum hring

Ólafía Þórunn spilaði frábærlega í dag en hún spilaði á 66 höggum eða á -6 höggum undir pari og er þá samtals á 4 höggum undir pari. Hún er sem stendur jöfn í 10 sæti eftir tvo fyrstu hringina. Efstu 20 keppendurnir fá fullan þáttökurétt á...