Ólafía Þórunn

Ólafía heldur áfram að spila frábært golf

Ólafía Þorunn heldur áfram að spila frábært golf en hún spilaði í dag á 67 höggum eða á -5 höggum undir pari. Hún hóf hringinn á pari en fékk síðan tvo fugla í röð. Síðan fær hún fugl á 6 og 8 holu og er...

Ólafía flaug upp listann með frábærum hring

Ólafía Þórunn spilaði frábærlega í dag en hún spilaði á 66 höggum eða á -6 höggum undir pari og er þá samtals á 4 höggum undir pari. Hún er sem stendur jöfn í 10 sæti eftir tvo fyrstu hringina. Efstu 20 keppendurnir fá fullan þáttökurétt á...

Ólafía spilar á +2 á fyrsta hringnum

Ólafía Þórunn spilaði á 74 höggum eða á 2 yfir pari á fyrsta hringnum á úrtökumótinu fyrir LPGA. Hún spilaði fyrri 9 holurnar á +3 og seinni 9 holurnar á -1. Hún fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum. Ólafía er sem stendur í 74...

Ólafía hefur leik í dag á lokastigi úrtökumótsins

Ólafía Þórunn hefur leik í dag á lokastigi úrtökumótsins fyrir LPGA. Hún spilar á LPGA International svæðinu við Daytona Beach í Flórída. Hún mun spila fyrsta hringinn á Hill vellinum en á hún rástíma klukkan 9:17 á fyrsta teig (14:17 á íslenskum tíma). Á vef golfsambandssins má finna...

Ólafía í viðtali við Global Golf Post

Ólafía Þórunn var nýlega í viðtali við Global Golf Post en þar ræðir hún um margt skemmtilegt tengdu golfi. Hér er hægt að lesa greinina. ...

Ólafía komst ekki áfram í Indlandi

Ólafía Þórunn komst ekki í gengum niðurskurðinn á Evrópumótaröð kvenna. Hún er keppa í Indlandi en hún spilaði annan hringinn á 79 höggum og var einu höggi frá því að komast áfram. Hún fékk 2 fugla, einn skolla, tvo skramba og eina 9 á par...

Ólafía Þórunn byrjuð í Indlandi

Ólafía Þórunn er búin með 10 holur á fyrsta hring í Indlandi en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Hún er á 4 höggum yfir pari eftir 10 holur og hefur hún fengið tvo skolla og einn skramba og er hún sem stendur jöfn í 61...

Erfiður lokadagur hjá Ólafíu í Abu Dhabi

Dagurinn var erfiður fyrir Ólafiu en hún spilaði á 76 höggum eða á 4 yfir pari og endar því mótið á -7 höggum undir pari og jöfn í 26 sæti.  Hún fékk tvo fugla, tvo skolla og tvo skramba í dag. Undanfarnir dagar hafa verið mjög...

Ólafía jöfn í 5. sæti eftir þrjá hringi í Abu Dhabi

[vc_video link='https://www.youtube.com/watch?v=OQfmdH6Lgk8'] Ólafía Þórunn spilaði á 74 á þriðja hring og er þar með á 11 höggum undir pari. Hún er jöfn í 5. sæti eftir þrjá hringi en hún fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum. Hún byrjaði erfiðlega en hún var komin 3...