Ólafía Þórunn

Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Opna spænska mótinu á Evrópumótaröð kvenna. Hún lék hringinn á 73 höggum eða á einum yfir pari og er samtals á þremur höggum yfir pari. Hún er 9 höggum frá efsta sætinu og 4 höggum frá 9 sæti. Hún...

Ólafía lék fyrsta hringinn á 74 höggum

Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn á 74 höggum á Andalucia Costa Del Sol Open De ESPAÑA. Hún er í 43 sæti eftir fyrsta hringinn en hún hefur leik á öðrum hring síðar í dag. Mótið er mjög jafnt og eru bara 3 högg í topp 10...

Ólafía hársbreidd frá því að komast í gegnum niðurskurðinn

Ólafía Þórunn var hársbreidd frá því að komast í gegnum niður skurðinn á ISPS HANDA LADIES EUROPEAN MASTERS mótinu en það er þriðja mótið hennar á Evrópumótaröðinni. Ólafía spilaði á 75 og 74 og missti niðurskurðinn með einu höggi. Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu Ólafía...

Ólafía á +3 á fyrsta hringnum

Ólafía Þórunn spilaði á +3 á fyrsta hringnum á ISPS HANDA LADIES EUROPEAN MASTERS sem spilað er í Þýskalandi. Hún fékk þrefaldan skolla á fyrstu holu dagsins en náði að spila restina á pari en hún fékk 4 fugla 2 skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Ólafía...

Ólafía Þórunn spilar á Evrópumótaröðinni

Ólafía Þórunn mun spila á sínu þriðja móti á Evrópumótaröð kvenna. Hún er að spila á Isps Handa Ladies European Masters og er það spilað í Þýskalandi. Ólafía hefur leik klukkan 9:41 á fyrsta teig. Ólafía spilar með tveimur frönskum stelpum fyrstu tvo daganna, Hér er hægt...

Ólafía Þórunn á -7 og komin á annað stigið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin á annað stigið á úrtökumóti fyrir LPGA/Symetra tour. Ólafía spilaði frábærlega á fyrsta stiginu og endaði í 5 sæti á 7 höggum undir pari. Hún fékk 15 fugla og 8 skolla á mótinu sem er frábær árangur. Næsta stig er spilað...

Ólafía í toppbaráttuni, Valdís úr leik

Ólafía Þórunn spilaði á 70 höggum á þriðja hring í úrtökumótinu fyrir LPGA og Symetra mótaröðina. Hún er á 7 höggum undir pari og er í 6 sæti. Til þess að komast áfram á næsta stig þarf hún að vera allavega í topp 60 og...

Frábær hringur hjá Ólafíu, Valdís átti erfiðan dag

Ólafía átti frábæran hring í gær og spilaði á fjórum höggum undir pari. Hún spilaði frábærlega á fyrri 9 holunum eða á fjórum höggum undir pari en hún fékk 6 fugla og 2 skolla á fyrri nýju holunum síðan á seinni 9 holunum fékk hún einn...

Spennandi dagar framundan hjá Ólafíu og Valdísi

Ólafía og Valdís hefja leik á morgun í úrtökumóti fyrir LPGA tour og Symetra tour. Ólafía hefur leik á Dinah Shores klukkan 12:45 á staðaríma (20:45 á íslenskum tíma). Valdís hefur leik á einnig á Dinah Shores en klukkan 8:35 á staðartíma (16:35 á íslenskum tíma). Það...