Ólafía Þórunn

Ólafía Þórunn Íslandsmeistari kvenna 2016

Forskotskylfingurinn Ólafía Þórunn varð í dag Íslandsmeistari kvenna í þriðja skiptið. Ólafía og Valdís voru með einvígi um titilinn síðustu tvo hringina en þær spiluðu mikið betrur en aðrir keppendur í kvennaflokknum. [caption id="attachment_22329" align="alignright" width="240"] Ólafía Þórunn - Íslandsmeistari 2016 - Facebooksíða Ólafíu[/caption] Ólafía Þórunn spilaði...

Lokahringur á Íslandsmótinu er hafinn

Í dag verður leikinn seinasti hringurinn á Íslandsmótinu 2016 í höggleik. Forkskotskylfingarnir hafa staðið sig vel en mótið er talið vera eitt það jafnasta til margra ára. Í kvennaflokki hafa Ólafía og Valdís skilið sig frá öðrum keppendum en Valdís hefur spilað 3 hringi á -7 höggum...

Staðan hjá Forskotskylfingunum í Íslandsmótinu – í beinni á RÚV

Forskotskylfingarnir eru allir að spila þessa stundina. Hér má sjá stöðuna hjá okkar fólki, Kvennaflokkur Ólafía Þórunn - eftir 45 holur -8 höggum undir pari - 1 sæti Valdís Þóra - eftir 45 holur -4 höggum undir pari - 2 sæti   Karlaflokkur Axel - eftir 44 holur -4 höggum undir pari...

Skorin hjá okkar kylfingum í Íslandsmótinu

Allir Forskotskylfingarnir spiluðu sinn fyrsta hring á Íslandsmótinu í gær. Hér koma skorin Ólafía - 70 Valdís - 71 Birgir Leifur - 69 Axel - 71 Þórður Rafn  - 71   Þegar þetta er skrifað eru stelpurnar búnar með 9 holur í dag og er Ólafía á þreumur höggum undir pari í dag...

Rástímar dagsins hjá Forskotskylfingunum

Í dag eru allir kylfingarnir okka að spila fyrsta hringinn í Íslandsmótinu í höggleik. Mótið fer fram á Akureyri og hófst það í morgun klukkan 7:30. Hér má sjá rástímanna hjá kylfingunum okkar Ólafía - 12:30 Valdís - 12:30 Axel - 15:00 Birgir Leifur - 15:10 Þórður Rafn - 14:50 Þannig að...

Allir Forskotskylfingarnir með á Íslandsmótinu

Forskotskylfingarnir Axel, Birgir Leifur, Ólafía Þórunn, Valdís og Þórður Rafn keppa öll á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á morgun. Í spá sérfræðinga GSÍ fyrir mótið er Birgi Leifi og Ólafíu Þórunni spáð sigri en þau urðu bæði Íslandsmeistarar árið 2014. Hér fyrir neðan má sjá spánna, Karlaflokkur: 1....

Ólafía og Valdís keppa í Belgíu

Ólafía og Valdís keppa á LETAS mótaröðinni  þessa helgina en mótið er spilað á Royal Waterloo vellinum í Belgíu. Valdís er búin með 14 holur þegar þetta er skrifað og er á 3 höggum yfir pari. Hún er jöfn í 34 sæti en þókkrir kylfinga hafa...

Allir Forskotskylfingarnir að keppa um helgina

Mikið að gera hjá okkar kylfingum þessa helgina en allir kylfingarnir okkar eru að keppa í Íslandsmóti klúbba. Ólafía Þórun spilar fyrir GR í 1 deild kvenna Valdís spilar fyrir GL í 2 deild kvenna Axel spilar fyrir GK í 1 deild karla Birgir Leifur spilar fyrir GKG í...

Ólafía að spila vel Tékklandi

Ólafía Þórunn hefur fengið 5 fugla á lokahringnum í Tékklandi og er jöfn í 10 sæti. Ólafía fékk tvöfaldan skolla á 13 holunni en hún hafði fengið 3 fugla fyrr á hringnum en fékk svo tvo fugla í röð. Vonandi nær hún að ná í...