Ólafía Þórunn

Ólafía og Valdís keppa í Belgíu

Ólafía og Valdís keppa á LETAS mótaröðinni  þessa helgina en mótið er spilað á Royal Waterloo vellinum í Belgíu. Valdís er búin með 14 holur þegar þetta er skrifað og er á 3 höggum yfir pari. Hún er jöfn í 34 sæti en þókkrir kylfinga hafa...

Allir Forskotskylfingarnir að keppa um helgina

Mikið að gera hjá okkar kylfingum þessa helgina en allir kylfingarnir okkar eru að keppa í Íslandsmóti klúbba. Ólafía Þórun spilar fyrir GR í 1 deild kvenna Valdís spilar fyrir GL í 2 deild kvenna Axel spilar fyrir GK í 1 deild karla Birgir Leifur spilar fyrir GKG í...

Ólafía að spila vel Tékklandi

Ólafía Þórunn hefur fengið 5 fugla á lokahringnum í Tékklandi og er jöfn í 10 sæti. Ólafía fékk tvöfaldan skolla á 13 holunni en hún hafði fengið 3 fugla fyrr á hringnum en fékk svo tvo fugla í röð. Vonandi nær hún að ná í...

Ólafía í 9 sæti en erfiður hringur hjá Valdísi

Ólafía er sem stendur jöfn í 9 sæti eftir að hafa spilað á 73 höggum eða á 2 yfir pari. Valdís var á 79 eða á 8 höggum yfir pari. Besti hringur dagsins var 69 högg eða á 2 undir pari. Það eru einugis tveir kylfingar...

Valdís í 3 sæti, Ólafía í 23 sæti

Stelpurnar hafa lokið leik í Ribeira Sacra Patrimonio en mótið var stytt í 2 hringi vegna rigninga á öðrum degi. Valdís endaði í 3 sæti, frábær árangur í fyrsta mótin á þessu timabilinu. Hún spilaði á 3 höggum undir pari og einu höggi á eftir sigurvegara...

Valdís, Ólafía og Axel eru öll að spila í dag

Valdís og Ólafía eru báðar að spila sinn annan hring á RIBEIRA SACRA Open í dag. Valdís spilaði vel í gær en hún lék á 66 höggum eða á 2 undir pari og er hún jöfn í 5 sæti, besta skor gærdagsins var 4 undir. Hún fékk...

Ólafía hefur lokið leik – Valdís byrjar vel

Ólafía Þórunn hefur lokið leik í dag og lék hún á pari vallarins eða 68 höggum. Hún fékk fimm fulga á hringnum en einnig fimm skolla. Ólafía er jöfn í 17 sæti þegar þetta er skrifað. Valdís Þóra er á einum undir eftir 6 holur og...

Ólafía í 10 sæti fyrir lokahringinn

Ólafía er í 10 sæti eftir tvo hringi á ASGI Swiss Ladies Open en hún lék frábærlega í gær eða á 69 höggum eða 3 undir pari. Skor gærdagsins var aðeins betra en á fyrsta degi en CAROLINA GONZALEZ GARCIA leiðir mótið á samtals -10 höggum undir pari.  Ólafía...

Ólafía spilaði fyrsta hringinn á pari

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á  ASGI Swiss Ladies Open á pari(72) og er hún jöfn í 27 sæti. Hún fékk einn fugl og einn skolla á hringnum. Besta hring dagsins átti Carolina Gonzalez Garcia en hún lék á 9 höggum undir pari með 1 örn, 8 fugla...