Ólafía Þórunn

Ólafía mun betri á öðrum hring á Lotte Championship

Ólafía Þórunn spilaði mun betur á öðrum hring á Lotte Championship mótinu en það er spilað á Havaí. Hún spilaði fyrri hringin á 81 höggi eða á 9 höggum yfir pari en síðari hringinn á 73 höggum eða á einum yfir pari. Samtals spilaði hún á...

Erfiður dagur hjá Ólafíu á Ana Inspiration

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á Ana Inspiration á 78 höggum eða á +6 höggum yfir pari. Hún var jöfn í 56 sæti fyrir annan hringinn en hún endaði jöfn í 104 sæti. Hún fékk einn fugl, þrjá skolla og tvo tvöfalda skolla. Hér er hægt að...

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic en hún spilaði annan hringinn á 71 höggi eða á -1 höggi undir pari. Hún fékk tvo fugla og einn skolla á hringnum. Hún er að hefja þriðja hringinn í þessum skrifuðu orðum en það verður gaman...

Ólafía búin með skrautlegan hring í Kaliforníu

Ólafía Þórunn spilaði í dag fyrsta hringinn á Kia Classic en mótið er spilað í Carlsbad en mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Hún spilaði hringinn á 73 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Ólafía fékk einn örn, þrjá fugla, fjóra fugla og einn tvöfaldan...

Forskot – átta atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóðnum

Nýverið var úthlutað úr Forskoti afrekssjóði kylfinga en alls átta atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Andri Þór Björnsson (GR) Axel Bóasson (GK) Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK). Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR) Haraldur Franklín Magnús (GR)   Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) Þetta er í sjöunda sinn...

Ólafía Þórunn keppir á Bank of Hope mótinu á LPGA

Ólafía Þórunn spilaði í gær fyrsta hringinn á Bank of Hope mótinu en mótið er spilað í Arizona. Hún spilaði á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari en hún er jöfn í 102 sæti en mótið er mjög jafn. Það eru einungis þrjú högg...

Valdís og Ólafía byrjaðar á lokahringnum – Mikil spenna

Valdís og Ólafía eru báðar byrjaðar á lokahringnum í Ástralíu. Valdís fékk par á fyrstu holu og er ennþá jöfn í 3 sæti. Ólafía er komin á -1 högg undir pari eftir 4 holur. Við það er Ólafía komin í 11 sætið. Það er hægt að horfa á...