Ólafía Þórunn

Valdís og Ólafía búnar með fyrsta hringinn á Opna Ástralska

Valdis og Ólafía spiluðu í gær fyrsta hringinn á Opna Ástralska mótinu en það er hluti að LPGA mótaröðinni. Valdís spilaði betur og spilaði á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún fékk fjóra fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Hún var jöfn...

Ólafía Þórunn spilaði frábært golf í dag

Ólafía Þórunn spilaði frábært golf í dag en hún þurfti að klára annan hringinn snemma í morgun en hún þurfti að spila vel til að komast í gegnum niðurskurðinn. Hún gerði það heldur betur og spilaði lokaholurnar 6 á -4 höggum undir pari. Hún flaug þannig...

Ólafía búin með fyrsta hringinn á árinu

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á Pure Silk-Bahamas LPGA Classic mótinu en mótið er spilað á Bahamas. Hún spilaði fyrsta hringinn á 77 höggum eða á 4 höggum yfir pari. Hún fékk tvo fugla og sex skolla á hringnum. Hún er jöfn í 78 sæti eftir fyrsta...

Ólafía Þórunn spilaði á “Drottningarmótinu” um helgina

Ólafía Þórunn spilaði fyrir hönd Evrópumótaraðarinnar á "Drottningarmótinu" um helgina. Mótið var spilað í Japan en auk Evrópumótaraðarinnar voru það Japan, Kóra og Ástralía sem tóku þátt. Ólafía spilaði þrjá leiki en hún náði jafntefli í einum og tapaði hinum tveimur í mótinu. Evrópa endaði í...

Ólafía Þórunn búin með fyrsta leikinn í “Drottingarmótinu”

Ólafía Þórunn spilaði sinn fyrsta leik í "Drottingarmótinu" í nótt en hún keppti með Carly Booth. Þær kepptu við lið Kóreu en það voru Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee sem spiluðu gegn þeim. Ólafía og Carly byrjuðu illa og voru 4 holur niður eftir 5 holur...

Ólafía búin með fyrsta leikinn í “Drottingarmótinu”

Ólafía Þórunn spilaði sinn fyrsta leik í "Drottingarmótinu" í nótt en hún keppti með Carly Booth. Þær kepptu við lið Kóreu en það voru Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee sem spiluðu gegn þeim. Ólafía og Carly byrjuðu illa og voru 4 holur niður eftir 5 holur...

Ólafía Þórunn lauk leik í 59 sæti á CME Group Tour Championship

Ólafía Þórunn spilaði í dag lokahringinn á CME Group Tour Championship. Þetta var lokamótið á mótaröðinni í ár og spilaði hún á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún endaði jöfn í 59 sæti á mótinu en hún spilaði samtals á +4 höggum yfir pari. Hún...