Ólafía Þórunn

Ólafía spilaði vel á Evian Championship

Ólafía Þórunn lauk leik á +3 á The Evian Championship sem spilað var í Frakklandi. Hún spilaði á hringina þrjá á 71,74, og 71. Hún fékk fimm fugla, þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla á lokahringnum. Mótið var seinasta risamótið á árinu en þetta var...

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Evian Championship

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Evian Championship en mótið er síðasta risamótið á árinu. Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á 74 höggum eða á +3 höggum yfir pari. Hún fékk tvo fugla, tvo skolla og einn þrefaldan skolla á hringnum. Hún er jöfn...

Ólafía fer af stað 11:09 á fyrsta hring Evian mótssins

Ólafía Þórunn hefur leik klukkan 11:09 á Evian Masters en þetta er þriðja risamót Ólafíu en hún tók þátt í Opna breska og PGa meistaramóti kvenna. Mótið hefur verið stytt um einn hring þar sem ekki var hægt að spila fyrsta hringinn í gær. Hér er hægt...

Frábært mót hjá Ólafíu um helgina , fjórða sæti í Indianapolis

Ólafía Þórunn spilaði frábærlega á Indy Women in Tech Championship en mótið var spilað í Indianapolis. Hún spilaði hringina þrjá á -13 höggum undir pari en það dugði henni í 4 sæti en það er hennar besti árangur á mótaröðinni. Hún lék vel alla daganna...

Ólafía með frábæran fyrsta hring og kominn á -8 samtals

Ólafía Þorunn spilaði frábærlega í gær en hún er að keppa á Indy Women in Tech Championship en leikið er í Indianapolis. Hún spilaði á 67 höggum eða á -5 höggum undir pari. Hún fékk sex fugla og einn skolla á hringnum. Hún var jöfn...

Ólafía með góðan hring í dag, fer upp um 20 sæti

Ólafía Þórunn spilaði á 69 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hún er samtals á -5 höggum undir pari. Hún er sem stendur jöfn í 32 sæti. Hún fékk fimm fugla og tvo skolla á hringnum í dag. Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu....

Ólafía hefur lokið leik á öðrum degi

Ólafía Þórunn hefur lokið leik á öðrum degi á Cambia Portland Classic mótinu sem spilað er í Portland, Oregon. Hún spilaði fyrsta hringinn á 70 höggum eða á -2 höggum undir pari en annan hringinn lék hún á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún...

Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn í Kanada

Ólafía Þórunn keppti þessa helgina á Canadian Pacific mótinu en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Hún spilaði hringina á 75 og 73 en það er samtals +6 yfir pari. Hún endaði fimm höggum frá niðurskurðinum. Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.  Hún keppir um...

Ólafía úr leik á Opna breska

Ólafía Þórunn úr leik á Opna Breska eftir að hafa spilað á 75 á öðrum hring. Hún var sjö höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía kemur til Íslands eftir mótið og spilar í Einvíginu á Nesinu á mánudaginn. Hér er hægt að sjá stöðuna...

Ólafía Þórunn búinn með fyrsta hringinn á Opna Breska

Ólafía Þórunn spilaði í dag fyrsta hringinn á Opna Breska en hún lék á +3 höggum yfir pari. Hún spilaði fyrri níu á parinu og síðan spilaði hún seinni níu á +3. Hún fékk tvo fugla, þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla. Hún hefur leik á...