Ólafía Þórunn

Ólafía hefur leik á Opna breska

Ólafía Þórunn var rétt í þessu fyrsti íslenski kylfingurinn til að keppa á Opna Breska. Ólafía er búin með eina holu á Opna Breska en hún fékk skolla á fyrstu holuna sem er par 3 hola. Mótið er spilað á Kingsbarns Golf Links. Hér er hægt...

Frábær árangur hjá Ólafíu í Skotlandi

Ólafía Þórunn spilaði frábærlega í Skotlandi en hún var að keppa á Aberdeen Asset Management Ladies Scottish open en mótið var spilað á Dundonald Links vellinum. Hún spilaði frábærlega allt mótið og var í toppbaráttunni fram á seinni níu á lokadeginum. Hún lék á 289...

Ólafía Þórunn keppir í Skotlandi

Ólafía Þórunn keppir í Skotlandi um helgina en LPGA er að spila í fyrsta skipti með Evrópumótaröð kvenna. Ólafía Þórunn átti teigtíma snemma í mrogun og spilaði hún á 73 höggum eða á +1 yfir pari vallarins. Ólafía fékk fjóra fugla, tvo skolla og einn...

Ólafía með frábæran lokahring í Ohio

Ólafía Þórunn lék vel á lokahringnum á Marathon Classic en hún lék á 67 höggum eða á -4 höggum undir pari. Hún fékk sex fugla og tvo skolla á hringnum. Hún endaði jöfn í 45 sæti á mótinu og fór hún upp í 115 sæti...

Ólafía Þórunn samtals á parinu – Lokahringurinn í dag

Ólafía Þórunn spilaði þriðja hringinn á +1 en er á parinu samtals en hún er að keppa á Marathon Classic en mótið er spilað í Ohio. Hún fékk tvo fugla og þrjá skolla á hringnum. Hún er sem stendur jöfn í 60 sæti. Hún hefur...

Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic en mótið er spilað í Ohio en hún lék fyrstu tvo hringina á -1 höggi undir pari. Hún lék annan hringinn á -1 höggi undir pari en hún fékk þrjá fugla og einn skolla. Hún hefur...

Ólafía Þórunn lék á parinu í Ohio

Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn á Marathon Classic í Ohio á 71 höggi eða á pari vallarins.  Hún er í 67 sæti eftir fyrsta hringinn. Hún fékk fjóra fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Hún hefur leik á öðrum hring klukkan 11:53 á...

Gott mót hjá Ólafíu á LPGA

Ólafía Þórunn spilaði vel á Thonberry Creek LPGA Classic. Hún kláraði mótið á -10 höggum undir pari og endar jöfn í 35 sæti. Hún lék hringina á 68,70,68 og 72 höggum. Hún fékk 18 fugla og 10 skolla í mótinu. Hér er hægt að sjá lokastöðuna...

Ólafía að spila vel á Thornberry Creek Classic

Ólafía spilaði fyrsta hringinn á -4 höggum undir pari. Hún hefur leikið 6 holur á öðrum hring en þá var leik hætt vegna eldinga. Hún er á parinu á öðrum hring. Hún fékk fimm fugla og einn skolla á fyrsta hringnum. Hér er hægt að skoða...

Nóg að gera hjá Forskotskylfingunum, sex að keppa þessa helgina

Það eru sex forskotskylfingar að keppa þessa helgina. Ólafía keppir á Thornberry Creek LPGA classic en það er spilað í Wisconsin. Mótið er hluti af LPGA mótaröð kvenna. Hér er hægt að sjá skorið í mótinu.  Valdís keppir á Ladies Europeann Thailand Championship en mótið er hluti...