Ólafía Þórunn

Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn á KPMG mótinu

Því miður komst Ólafía Þórunn ekki í gegnum niðurskurðinn á KPMG Championship. Mótið er sögulegt en þetta er í fyrsta skiptið sem Íslenskur kylfingur spilar á risamóti í golfi. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á 73 höggum eða á 2 yfir pari. Hún var 1 höggi...

Stóri dagurinn runninn upp – Ólafía tekur þátt í RISAmóti

Þá er stóri dagurinn runninn upp en í dag tekur Ólafía Þórunn þátt í KPMG Womens Championship en það er eitt af risamótunum há kvennkylfingunum. Ólafía vann sér inn þáttökurétt með frammistöðu sinni á LPGA mótaröðinni. Hún hefur leik klukkan 14:30 á íslenskum tíma. Fróðlegt verður að...

Ólafía Þórunn með flott mót í Arkansas

Ólafía Þórunn spilaði lokahringinn á 70 höggum eða á einum undir pari á lokahringnum á Walmart NW mótinu. Hún fékk fjóra fugla, einn skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Hún endaði í 55 sæti í mótinu og nær með því að fara upp um 3...

Ólafía með góðan hring í Arkansas

Ólafía spilaði vel á fyrsta hringnum á Walmart NW mótinu í Arkansas en hún spilaði hringinn á -2 höggum undir pari. Hún fékk fimm fugla og þrjá skolla á hringnum. Hún er sem stendur jöfn í 36 sæti en hún hefur leik klukkan 18.23 á íslenskum...

Ólafía Þórunn á -1 eftir 36 holur

Ólafía Þórunn er við keppni í Kanada þessa daganna en hún er að keppa í Manulife LPGA Classic. Hún er á -1 eftir 36 holur og er hún við niðurskurðarlínuna. Á fyrsta hringnum lék hún á 73 höggum eða 1 höggi yfir pari. Hún fékk fjóra...

Ólafía Þórunn á 73 á fyrsta hring

Ólafía Þórunn spilaði á 73 á fyrsta hringnum í Shoprite Classic en mótið er leikið í New Jersey. Hún er sem stendur jöfn í 82 sæti. Hún fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum. Anna Nordqvist hefur spilað best í dag en hún lauk leik á...

Ólafía flaug í gegnum niðurskurðinn á Volvik Championship

Ólafía Þórunn flaug í gegnum niðurskuðrinn eftir að hafa spilað annan hringinn á 71 höggi eða á -1 höggi undir pari. Hún fékk þrjá fugla og einn skolla á fyrri níu en fékk síðan þrjá skolla í röð á 11-13 holu og var þá á...

Flottur hringur hjá Ólafíu á Volvik Championship

Ólafía Þórunn spilaði vel á fyrsta hrinngum á Volvik Championship en mótið er leikið í Michigan. Hún spilaði hringinn á 69 höggum eða á 3 höggum undir pari. Hún fékk fjóra fugla og einn skolla á hringnum. Hún er jöfn í 21 sæti eftir fyrsta hringinn...