Valdís Þóra

Valdís í 39 sæti eftir fyrsta hringinn

Valdís er í 39 sæti eftir fyrsta hringinn á Jabra Ladies Open en það er leikið í Frakklandi. Valdís fékk fimm fugla, sex skolla og einn tvöfaldan skolla. Hún hóf að spila annan hringinn 7:28 í morgun á íslenskum tíma en ekki er komið neitt skor á...

Guðrún og Valdís spila á Spáni

Guðrún Brá og Valdís Þóra eru að spila á Evrópumótaröðinni en mótið er spilað á Spáni. Þær eru að spila á Sotogrande vellinum sem er með þeim betri á Spáni. Guðrún Brá spilaði á +2 höggum yfir pari eða á 74 höggum en hún fékk fjóra...

Valdís Þóra með frábæran lokahring í Dubai

Valdís Þóra spilaði á 68 höggum á lokahringnum á Omega Dubai Moonlight Classic mótinu en það var spilað í Dubai. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Hún spilaði hringina þrjá á 3 höggum yfir pari og endaði jöfn í 29 sæti en hún fór upp um 20 sæti...

Valdís Þóra búin með fyrsta hringinn í Marokkó

Valdís Þóra spilaði í dag fyrsta hringinn á Lalla Meryem Cup í Marokkó. Hún spilaði hringinn á 76 höggum eða á 3 höggum yfir pari. Hún lék fyrri 9 holurnar á -1 höggi undir pari en síðari 9 holurnar á 4 höggum yfir pari. Valdís fékk tvo...

Atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóði Forskots

Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en alls fá sex atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum á árinu 2019. Þetta er í áttunda sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Kylfingarnir eru: Axel Bóasson, Golfklúbbnum Keili. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum...

Valdís í topp baráttunni fyrir lokahringinn í Ástralíu

Valdís Þóra er jöfn í þriðja sæti þegar það er einn hringur efttir á NSW Open í Ástralíu. Mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Hún spilaði þriðja hringinn á +1 höggi yfir pari en hún fékk þrjá fugla og fjóra skolla á hringnum. Hún er tveimur höggum...

Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn á ActewAGL

Valdís Þóra spilaði fyrstu tvo hringina á ActewAGL Canberra Classic mótinu en mótið er hluti af Evrópumotaröð kvenna. Hún spilaði hringina á +6 höggum yfir pari eða 73 og 75 höggum. Hún fékk fjóra fugla, átta skolla og einn tvöfaldan skolla. Næsta mót hjá Valdísi er  Women's NSW...

Valdís 2 höggum frá niðurskurðinum í Ástralíu

Valdís Þóra spilaði fyrstu tvo hringina á  The Pacific Bay Resort Australian Ladies Classic á 79 og 74 höggum. Á fyrri hringnum fékk hún tvo fugla, fimm skolla og einn fjórfaldan skolla en það var á loka holunni. Á öðrum hringnum fékk hún þrjá fugla, einn skolla og...

Valdís hefur hafið leik á öðrum hring í Ástralíu

Valdís Þóra er að spila á ISPS Handa í Ástralíu en mótið er hluti af LPGA og LET. Hún spilaði fyrsta hringinn á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún er búin með 8 holur á öðrum hring. niðurskurðurinn er þessa stundina við -1 högg undir...