Valdís Þóra

Valdís Þóra á -2 eftir fyrsta hring

Valdís Þóra endaði fyrsta hringinn á 13th Beach Golf Links mótinu á -2 höggum undir pari. Hún fékk þrjá fugla og einn skolla á hringnum. Frábær byrjun hjá Valdísi en hún hefur leik á öðrum hring eftir um  tvo tíma eða 00:40 á íslenskum tíma....

Valdís Þóra að spila vel á fyrsta hring

Valdís Þóra er að spila fyrsta hring ársins þessa stundina en hún er búin með 14 holur og er á -2 höggum undir pari. Hún er sem stendur í jöfn í 15 sæti. Þetta mót er fyrsta mót ársins á Evrópumótaröð kvenna. Hún hefur spilað skolla...

Valdís Þóra hitti aðra nýliða á LET á Spáni

Valdís Þóra er nýkomin frá Spáni en þar hitti hún aðra nýliða á LET. Nýliðarnir hittust á Denia La Sella Golf á Spáni en þar var verið að fara yfir komandi tímabil fyrir nýliðanna. Fyrsta mótið fer fram í Ástralíu en það fer fram 9 til...

Valdís komin á Evrópumótaröðina 2017

Valdís Þóra var rétt í þessu að tryggja sér þáttökurétt á Evrópumótaröð kvenna. Hún lék hringina fimm á -15 höggum undir pari og endar í öðru sæti. Lokahringin lék hún á 68 höggum eða á 4 höggum undir pari. Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu.  Til...

65 högg hjá Valdísi í dag, 4 til 6 sæti fyrir lokahringinn

Valdís Þóra spilaði frábærlega í dag en hún spilaði á 65 höggum í dag eða á 7 höggum undir pari. Hún er á 11 höggum undir pari eftir 4 hringi og í 4 til 6 sæti. Hún fékk 8 fugla á hringnum og einn skolla. Valdís...

Valdís með frábæran hring í dag

Valdís Þóra spilaði frábærlega í dag en hún endaði á 69 höggum eða á -3 þremur undir pari. Hún er  og er því á -4 höggum undir pari eftir þrjá hringi. Hún er sem stendur jöfn í 17 sæti. Hún er 3 höggum á undan þeim...

Valdís að byrja í Marokkó

Valdís Þóra er að hefja leik á lokastigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð Kvenna. Fyrsti hringurinn er spilaður í dag en hún byrjar klukkan 10:00 á staðartíma. Hún þarf að vera í efstu 30 sætunum til þess að komast inn á mótaröðina. Leiknir eru fimm hringir og er...

Valdís komin á lokastigið

Valdís Þóra var rétt í þessu að tryggja sig inn á lokastig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð kvenna. Hún spilaði samtals á 12 höggum yfir pari og endar jöfn í 10 sæti. Síðasta hringin spilaði hún á 75 höggum en hún var 10 höggum á undan þeim kylfing sem...

Frábær hringur hjá Valdísi í Marokkó

Frábær hringur hjá Valdísi í dag en hún spilaði á 70 höggum eða á 2 undir pari og er í 6 sæti eftir 2 daga. Hún fékk sex fugla og 4 skolla en hún á tvo hringi eftir í mótinu. Valdís þarf að vera í efstu...