Valdís Þóra

Valdís Þóra í 16 sæti eftir fyrsta dag

Valdís Þóra spilaði fyrsta hringinn á fyrra stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð kvenna á 76 höggum eða á 4 höggum yfir pari. Mótið er spilað í Marakkó nánar tiltekið á Mohammedia golfvellinum. Hún er sem stendur í 16 sæti eftir fyrsta hringinn. Hér er hægt að skoða...

Valdís Þóra byrjuð í Marokkó

Valdís Þóra hefur hafið leik í Marokkó. Hún er að keppa í á fyrra stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð kvenna. Hún hefur spilað 12 holur og er á 3 höggum yfir pari. Hún byrjaði á tvöföldum skolla og skolla á fyrstu tveimur holunum en hefur svo...

Valdís Þóra búin með tvo hringi á Spáni

Valdís Þóra er búin með tvo hringi á Santander  Golf Tour mótinu á Spáni en hún hefur leikið á 75 og 73 höggum í mótinu. Hún er sem stendur í jöfn í 48 sæti en það dugar henni ekki til þess að komast  í gengum niðurskurðinn. Hér...

Valdís spilaði lokahringinn á 78 höggum

Valdís spilaði lokahringinn á 78 höggum eða +6 yfir pari. Hún endar á 10 höggum yfir pari og jöfn í 23 sæti. Hún fékk einn fugl, fjóra skolla og einn þrefaldan skolla á hringnum. Hér er hægt að skoða lokastöðuna í mótinu. ...

Valdís í toppbaráttunni fyrir lokahringinn

Valdís er í 10 sæti eftir tvo hringi á Azores Ladies open sem spilað er á Furnas golfvellinum. Hún spilaði á 73 (+1) og er samtals á 4 yfir pari. Hún er þremur höggum á eftir efsta sætinu þannig að með góðum hring á morgun getur...

Valdís í toppbáráttunni í Portúgal

Valdís spilaði fyrsta hringinn í Portúgal á 75 höggum en hún er jöfn í 8 sæti en skorin eru frekar há í mótinu. Hún fékk fjóra fugla, fjóra skolla og einn þrefaldan skolla á hringnum. Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu....

Erfiður hringur hjá Valdísi

Erfiður dagur hjá Valdísi en hún spilaði á +5 í dag og komast ekki í gegnum niðurskurðinn. Hún var einu höggu frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en hún fékk 2 fugla, 5 skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Hér má sjá stöðuna í...

Valdís undir pari í gær, búin með fyrri 9 í dag

Valdís lék á 70 höggum á fyrsta hringnum á  NordicTrack Open de Strasbourg. Hún var í 30 sæti eftir fyrsta hringinn. Hún átti teigtímasnemma í morgun og er hún búin með 9 holur í dag og  er hún á +4 höggum yfir pari í dag. Hér...

Valdís keppir í Frakklandi

Valdís hefur leik á morgun í Frakklandi. Hún er að keppa á LET Access mótaröðinni en þetta er áttundamótið hennar á þessari mótaröð í ár. Valdís er í 29 sæti á stigalista LET Access mótaraðarinnar en hún endaði í 23 sæti eftir síðasta ár en...

Valdís spilaði vel á öðrum í Svíþjóð

Valdís spilaði vel á öðrum hring í Svíþjóð en hún lék á tveimur undir pari eða 70 höggum. Hún flaug upp stöðutöfluna og var í 18 sæti eftir tvo hringi. Þriðji og seinasti hringurinn er hafinn þegar þetta er skrifað og þá er hún búin með...