Valdís Þóra

Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn á ActewAGL

Valdís Þóra spilaði fyrstu tvo hringina á ActewAGL Canberra Classic mótinu en mótið er hluti af Evrópumotaröð kvenna. Hún spilaði hringina á +6 höggum yfir pari eða 73 og 75 höggum. Hún fékk fjóra fugla, átta skolla og einn tvöfaldan skolla. Næsta mót hjá Valdísi er  Women's NSW...

Valdís 2 höggum frá niðurskurðinum í Ástralíu

Valdís Þóra spilaði fyrstu tvo hringina á  The Pacific Bay Resort Australian Ladies Classic á 79 og 74 höggum. Á fyrri hringnum fékk hún tvo fugla, fimm skolla og einn fjórfaldan skolla en það var á loka holunni. Á öðrum hringnum fékk hún þrjá fugla, einn skolla og...

Valdís hefur hafið leik á öðrum hring í Ástralíu

Valdís Þóra er að spila á ISPS Handa í Ástralíu en mótið er hluti af LPGA og LET. Hún spilaði fyrsta hringinn á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún er búin með 8 holur á öðrum hring. niðurskurðurinn er þessa stundina við -1 högg undir...

Valdís fær þátttökurétt á áströlsku mótaröðinni

Valdís Þóra er komin með þátttökurétt á áströlsku mótaröðinni en hún spilaði lokahringinn á úrtökumótinu á 74 höggum en hún endaði í 16 sæti á mótinu. Hún þurfti að vera í topp 20 til þess að fá þátttökurétt á mótaröðinni. Með þessu getur hún tekið þátt...

Valdís Þóra í góðri stöðu fyrir lokahringinn í Ástralíu

Valdís Þóra er í góðri stöðu fyrir lokahringinn á úrtökumótinu fyrir Ástölsku mótaröðina. Hún spilaði fyrstu tvo hringina á 73 og 72 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Hún er jöfn í 10 sæti en það eru efstu 20 kylfingarnir  sem fá þáttökurétt á...

Valdís Þóra hóf leik í dag á Fatima Bank Open

Valdís spilaði í dag fyrsta hringinn á Fatima Bint Mubarak Ladies Open en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna.  Valdís spilaði hringinn á 78 höggum eða  á +6 höggum yfir pari. Hún er jöfn í 45 sæti en hún fékk tvo tvöfalda skolla, þrjá skolla og...

Ólafía og Valdís keppa á Lacoste Open

Ólafía Þórunn og Valdís Þóra spila á Lacoste Open. Mótið er hluti af Evrópamótaröð Kvenna. Ólafía spilaði fyrstu tvo hringina á 71 og 68 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hún fékk sjö fugla og fjóra skolla á hringjunum tveimur. Hún er sem stendur...