Valdís Þóra

Valdís með skrautlegan fyrsta hring á Opna Breska kvennamótinu.

Valdís spilaði í gær fyrsta hringinn á Opna Breska kvennamótinu en það er leikið á Royal Lytham and St. Annes vellinum. Valdís spilaði á 73 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Hún fékk sex fugla, tvo skolla, einn tvöfaldan skolla og einn þrefaldan skolla. Hún...

Ólafía Þórunn og Valdís spiluðu í Skotlandi

Ólafía Þórunn og Valdís Þóra spiluðu í dag annan hringinn á Opna Skoska mótinu en það er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Valdís Þóra spilaði annan hringinn á pari vallarins  og endar því mótið á +3 og jöfn í 95 sæti. Hún fékk fjóra fugla og sjóra...

Ólafía og Valdís keppa á Opna Skoska

Ólafía Þórunn og Valdís Þóra spiluðu í dag fyrsta hringinn á Opna Skoska en Valdís spilaði á 74 höggum og Ólafía Þórun spilaði á 77 höggum. Valdís fékk tvo fugla, þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla. Hún er jöfn í 102 sæti eftir fyrsta hringinn. Ólafía Þórunn...

Valdís Þóra í 33 sæti fyrir lokahringinn í Taílandi

Valdís Þóra er búin með þrjá hringi á  Ladies European Tailand Championship mótinu í Taílandi. Hún er á pari vallarins eftir þrjá hringi en hún spilaði hringina á 71, 71 og 74.  Sem stendur er hún í 33 sæti fyrir lokahringinn. Hún er búin að fá einn...

Valdís og Guðrún Brá náðu ekki að klára fyrsta hringinn

Valdís Þóra og Guðrún Brá náðu ekki að klára fyrsta hringinn á Jabra Ladies Open en Guðrún Brá er á -3 eftir 9 holur og Valdís er á +5 eftir 12 holur.  Guðrún Brá er jöfn í öðru sæti og Valdís í því 93 sæti. Hér er...

Guðrún Brá og Valdís Þóra komust ekki áfram á US Open mótið

Guðrún Brá og Valdís Þóra komust ekki í gegnum forkeppni fyrir US Open en leikið var á Englandi. Leikið var á Buckinghamshire golf vellinum en þær spiluðu 36 holur í dag. Guðrún Brá spilað hringina tvo á 78 og 79 höggum eða á 13 höggum yfir...

Valdís hefur lokið leik í Marokkó

Valdís lauk í dag leik á Lalla Meryem Cup en mótið er leikið á Marokkó. Hún spilaði hringina fjóra á 306 höggum eða á +18 höggum yfir pari.  Hún spilaði loka hringinn á 80 höggum eða á +8 höggum yfir pari. Hún fékk átta skolla á...

Valdís Þóra í toppbaráttunni á Marokkó

Valdís Þóra spilaði á 71 höggi á Lalla Meryem Cup en mótið er spilað í Marokkó. Hún er á -1 höggi undir pari og er jöfn í fjórða sæti eftir fyrsta hring. Hún fékk fjóra fugla og þrjá skolla á hringnum. Valdís hefur leik á öðrum hring 13:20...

Valdís Þóra og Guðrún Brá komust ekki í gegnum niðurskurðinn

Valdís Þóra og Guðrún Brá komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Terre Blanche mótinu sem spilað var um helgina. Þetta var fyrsta mótið í ár á LET Access mótaröðinni. Valdís spilaði annan hringinn á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari. Hún fékk einn fugl og...