Valdís Þóra

Forskot – átta atvinnukylfingar fá styrk úr afrekssjóðnum

Nýverið var úthlutað úr Forskoti afrekssjóði kylfinga en alls átta atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Andri Þór Björnsson (GR) Axel Bóasson (GK) Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK). Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR) Haraldur Franklín Magnús (GR)   Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) Þetta er í sjöunda sinn...

Valdís hefur lokið leik í Suður Afríku

Valdís spilaði í dag loka hringinn á Investec SA Womens Open. Hún var jöfn í 4 sæti fyrir lokahringinn en átti í erfiðleikum á hringnum í dag en hún fékk einn fugl og fimm skolla á hringnum. Valdís endaði mótið á +3 höggum yfir pari...

Frábær hringur hjá Valdísi í Suður Afríku

Valdís spilaði frábærlega á öðrum hring á Investec SA Womens Open hún spilaði á -3 eða á 69 höggum. Hún fór upp um 20 sæti og er jöfn í 4 sæti þegar það er einn hringur eftir. Hún fékk fimm fugla og tvo skolla á hringnum. Hún...

Valdís Þóra búin með fyrsta hringinn í Suður Afríku

Valdís Þóra spilaði fyrsta hringinn á Investec SA Women's Open en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Valdís byrjaði á seinni níu en hún byrjaði á tvöföldum skolla á fyrstu holunni sinni. Síðan fékk hún tvo fugla á sjöundu og áttundu holunni sinni en hún fékk annan...

Valdís byrjuð á öðrum hring í Ástralíu – NSW Open

Valdís er byrjuð á öðrum hring á NSW Open en hún lék fyrsta hringinn á 76 höggum eða á + 5 höggum yfir pari. Hún er búin með 6 holur á öðrum hring og er á parinu. Hún er sem stendur jöfn í 73 sæti en...

Valdís og Ólafía byrjaðar á lokahringnum – Mikil spenna

Valdís og Ólafía eru báðar byrjaðar á lokahringnum í Ástralíu. Valdís fékk par á fyrstu holu og er ennþá jöfn í 3 sæti. Ólafía er komin á -1 högg undir pari eftir 4 holur. Við það er Ólafía komin í 11 sætið. Það er hægt að horfa á...

Valdís ennþá í toppbáráttunni – Ólafía með frábæran hring

Valdís Þóra er í toppbáráttuni á Ladies Classic Bonville  mótinu en hún er í jöfn í þriðja sæti fyrir loka hringinn. Hún spilaði þriðja hringinn á 72 höggum eða á pari vallarins. Valdís fékk fjóra fugla og fjóra skolla á hringnum. Ólafía spilaði frábærlega á þriðja hring...