Valdís Þóra

Valdís Þóra hefur lokið leik á Opna Ástralska

Valdís Þóra lauk leik á Opna Ástralska mótinu í gær. Hún lék síðasta hringinn á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari. Valdís lauk leik á +4 höggum yfir pari en hún endar jöfn í 57 sæti. Þetta er annað mótið hennar á LPGA mótaröðinni...

Valdís Þóra búin með þriðja hringinn í Ástralíu

Valdís Þóra spilaði í nótt þriðja hringinn á ISPS HANDA Womens Australian Open. Hún spilaði hringinn á 74 höggum eða á tveimur höggum yfir pari. Hún fékk fimm fugla, þrjá skolla og tvo tvöfalda skolla. Hún er jöfn í 50 sæti þegar það er einn hringur eftir. Hér...

Valdís og Ólafía búnar með fyrsta hringinn á Opna Ástralska

Valdis og Ólafía spiluðu í gær fyrsta hringinn á Opna Ástralska mótinu en það er hluti að LPGA mótaröðinni. Valdís spilaði betur og spilaði á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún fékk fjóra fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Hún var jöfn...

Valdís Þóra spilar sig inn á Opna Ástralska mótinu

Valdís Þóra spilaði frábærleg á mánudaginn en hún tók þátt í undankeppni fyrir Opna Ástralska mótið en það fer fram á um helgina í Ástralíu. Valdís spilaði á 69 höggum til að komast inn í mótið. Hún hefur leik á fyrsta hring í nótt. Hér er hægt...

Valdís Þóra búin með fyrsta hringinn á ActewAGL Canberra Classic

Valdís Þóra spilaði í nótt fyrsta hringinn á ActewAGL Canberra Classic mótinu en mótið er spilað á Royal Canberra Golf Club. Valdís spilaði á 75 höggum eða á +3 höggum yfir pari. Hún fékk þrjá skolla og sex skolla á hringnum. Hún er jöfn í 87 sæti eftir...

Valdís komst ekki í gegnum síðari niðurskurðinn í Ástralíu

Valdís Þóra komst ekki í gegnum síðari niðurskurðinn á Oates Vic Open mótinu. Hún spilaði þriðja hringinn á 79 höggum eða á 6 höggum yfir pari. Hún fékk einn fugl, fimm skolla og einn tvöfaldan skolla. Valdís endaði jöfn í 53 sæti í mótinu.   Hér er hægt að sjá...

Valdís Þóra búin með fyrsta hringin í Ástralíu

Valdís Þóra spilaði fyrsta hringinn á Oates Vic Open mótinu en það er spilað í Ástralíu. Hún spilaði hringinn á 75 höggum eða á tveimur yfir pari. Hún fékk tvo fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla á hringum. Eftir hringinn var hún jöfn í 63 sæti. Hér...

Valdís Þóra bætti sig á öðrum hring í Dubai

Valdís Þóra spilaði betur á öðrum hring á Omega Dubai Classic en hún spilaði á 71 höggi eða á -1 höggi undir pari. Valdís fékk fjóra fugla og þrjá skolla á hringnum. Hún var í 82 sæti fyrir annan hringinn en eftir tvo hringi endaði hún í...

Valdís Þóra spilaði í dag fyrsta hringinn í Dubai

Valdís Þóra spilaði í morgun fyrsta hringinn á Omega Dubai Ladies Classic. Hún spilaði hringinn á 75 höggum eða á +3 höggum yfir pari. Hún fékk tvo fugla, þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla. Valdís er sem stendur jöfn í 82 sæti en hún spilar annan hringinn...