Valdís Þóra

Valdís Þóra endaði í þriðja sæti á Sanya mótinu í Kína

Valdís Þóra spilaði lokahringinn á 72 höggum eða á pari vallarins en hún endar því á -7 höggum undir pari. Hún var ein í þriðjasæti í mótinu. Þetta er í fyrsta skiptið sem íslendingur kemst í efstu 3 sætin á einni af sterkustumótaröð heims en...

Valdís að spila frábærlega í Kína

Valdís Þóra er búin að spila frábærlega á Sanya Open í Kína en hún er á -7 höggum undir pari eftir tvo hringi og er í öðru sæti á mótinu.  Hún spilaði fyrsta hringinn á 68 höggum eða á -4 höggum undir pari og á...

Valdís lauk í dag leik á Hero Women´s Indian Open

Valdís Þóra spilaði í dag síðsta hringinn á Hero Women´s Indian Open. Hún spilaði á 73 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Hún endar því mótið á + 5 höggum yfir pari. Endar þar með jöfn í 49 sæti á þessu móti. Hún fékk fjóra...

Valdís komst í gegnum niðurskurðinn í Indlandi

Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn á Hero Women´s Indian Open en mótið er spilað í Nýju Delí. Hún spilaði annan hringinn á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari. Valdís er því á +4 höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina. Hún er sem...

Valdís spilaði fyrsta hringinn í Indlandi með grímu

Valdís Þóra spilaði fyrsta hringinn á Hero Indian Open á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari. Hún fékk þrjá fugla og fimm skolla á hringnum. Hún er jöfn í 54 sæti eftir hringinn. Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.    Hér er hægt að lesa...

Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Abu Dhabi

Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Fatima Bint mótinu sem haldið var í Abu Dahbi. Hún lék hringina tvo á 149 höggum eða á +5 höggum yfir pari. Hún fékk sex fugla, sjö skolla og tvo tvöfalda skolla á hringjunum tveimur. Hún komst ekki...

Valdís bætti sig um eitt högg frá fyrsta hringnum

Valdís Þóra spilaði á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari á Fatima Bint Muhbarak mótinu en það er spilað í Abu Dhabi. Hún fékk þrjá fugla, þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Valdís endar því á +5 höggum yfir pari á mótinu...

Valdís spilaði í dag fyrsta hringinn í Abu Dhabi

Valdís er við keppni á Fatima Bint Muhbarak mótinu en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Valdís byrjaði á 10 teig en hún fékk þrjá fugla, fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Hún er því á þremur yfir pari efir fyrsta hringinn en niðurskurðurinn...

Frábært mót hjá Valdísi á Spáni

Valdís Þóra endaði í öðru sæti á lokamóti LET Access mótaraðarinnar en hún lauk leik á -5 höggum undir pari. Hún var jöfn Emmu Nilsen fyrir lokahringinn en Emma hafði betur og vann með eins höggs forystu. Valdís fékk fjóra fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan...

Valdís jöfn í efsta sæti fyrir lokahringinn

Valdís Þóra er jöfn í efsta sæti eftir tvo hringi á Santander Golf Tour mótinu en hún lék annan hringinn á 73 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Hún fékk tvo fugla og þrjá skolla á hringnum. Hún hefur leik á lokahringnum klukkan 8:10 í fyrra...