Valdís Þóra

Valdís Þóra efst á loka móti ársins á LET Access mótaröðinni

Valdís Þóra spilaði frábært golf í dag en hún er að keppa á Santander Golf Tour mótinu en það er lokamótið á LET Access mótaröðinni. Mótið er haldið í Valencia á Spáni. Hún spilaði hringinn á 66 höggum eða á -6 höggum undir pari. Hún fékk...

Valdís flaug í gegnum niðurskurðinn í Englandi

Valdís Þóra flaug í gegnum niðurskurðinn á WPGA International Challenge en mótið er hluti af LET Access mótaröðinni. Mótið er leikið á Englandi á Stoke by Nayland Golf vellinum. Valdís lék fyrstu tvo hringina á 72 og 73 höggum eða á +1 yfir pari eftir...

Valdís spilaði vel á öðrum hring á Spáni

Valdís Þóra var við keppni á Spáni núna um helgina en hún var að keppa á Andalucia Open en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Hún spilaði fyrsta hringinn á 78 höggum eða á +6 höggum yfir pari en bætti sig síðan um 8 högg...

Valdís Íslandsmeistari í golfi 2017

Valdís Þora varð í gær Íslandsmeistari kvenna en hún vann með tveimur höggum. Hún lék á +10 höggum yfir pari en lokahringinn lék hún á tveimur höggum yfir pari. Hún fékk tvo fugla á síðustu þremur holunum sem endaði á að vera munurinn á henni og...

Mikilvæg reynsla í reynslubankann hjá Valdísi

Valdís lauk keppni á US Open eftir tvo hringi en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Hún spilaði á 78 og 75 höggum. Hún byrjaði frekar illa í mótinu en hún var kominn +6 eftir 7 holur. Hún þurfti að stoppa leik þar sem það...

Þá er komið að því, Valdís keppir á US Open

Valdís hefur í dag leik á US Open en hún vann sér inn þátttökurétt í mótinu fyrr í sumar. Þetta er í fyrsta skiptið sem íslenskur kylfingur spilar á US Open. Þetta er í annað skipti sem íslenskur kylfingur spilar á risamóti. Hún hefur leik 18:20...

Valdís keppir á US Open

Valdís fékk þær frábæru fréttir í gær að hún hafi komist inn inn í US Open eftir að hafa verið fyrsti varamaður í mótið. Það er vegna þess að hún spilaði frábærlega í úrtökumótinu fyrir mótið. Þetta er frábært fyrir íslenskt golf en í síðustu...