Valdís Þóra

Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Thailandi

Valdís komst því miður ekki í gegnum niðurskurðinn í Thailandi. Hún spilaði hringina tvo á 11 yfir pari. Hún var fjórum höggum frá því að komast í gengum niðurskurðinn. Hún fékk tvo fugla, níu skolla og tvo tvöfalda skolla á hringjunum tveimur. Hér er hægt að sjá...

Nóg að gera hjá Forskotskylfingunum, sex að keppa þessa helgina

Það eru sex forskotskylfingar að keppa þessa helgina. Ólafía keppir á Thornberry Creek LPGA classic en það er spilað í Wisconsin. Mótið er hluti af LPGA mótaröð kvenna. Hér er hægt að sjá skorið í mótinu.  Valdís keppir á Ladies Europeann Thailand Championship en mótið er hluti...

Skrítin endir á mótinu hjá Valdísi

Valdís Þóra fær ekki að spila lokahringinn á Foxconn Czech Ladies Challenge en það kom upp eldur í klúbbhúsi vallarins og við það hafa nokkur sett skemmst og þar með var ákveðið að ekki myndi verða spilað í dag. Einugis var spilað um efsta sætið en...

Valdís keppir í forkeppni fyrir US Open

Valdís hóf í morgun keppni í forkeppni fyrir US Open en mótið er 36 holur og spilast á einum degi. Hún er búin með 15 holur og er á +3 höggum yfir pari. Hún hefur síðari hringinn klukkan 13:00 á íslenskum tíma. Það eru efstu fjórir sem...

Valdís með frábæran lokahring í Frakklandi

Valdís Þóra spilaði frábærlega á lokahringnum í frakklandi en hún spilaði á 68 höggum eða á 3 höggum undir pari. Hún fór upp um 26 sæti og endar í 22 sæti í mótinu. Hún fékk fimm fugla og tvo skolla á hringnum. Hér er hægt að sjá...

Valdís komst í gegnum niðurskurðinn

Valdís Þóra komst í gengum niðurskurðinn á Jabra Ladies open en mótið er hluti af LET Access mótaröðinni. Mótið er einnig forkeppni fyrir Evian Championship. Valdís hefur leikið hringina tvo á +4 höggum yfir pari en hún lék fyrri hringinn á pari. Hún fékk þrjá fugla...

Frábær árangur hjá Valdísi

Valdís Þóra endaði 5 sæti á VP Bank Ladies en það er hluti af LET Access mótaröðinni. Mótið var spilað í Sviss. Valdís spilaði hringina þrjá á pari vallarins eða á 216 höggum (70,71,75). Hún spilaði fyrri 9 holurnar á lokahringnum á -1 höggi undir...

Valdís með flottan hring í dag

Valdís Þóra spilaði annan hringinn á VP Bank Ladies Open í dag. Hún spilaði vel í dag en hún lék á 71 eða á einum undir pari. Hún er sem stendur jöfn í 7 sæti. Hún fékk þrjá fugla og tvo skolla á hringnum. Það verður rosalega spennandi...

Valdís með frábæran hring í dag,

Valdís Þóra byrjaði vel á fyrsta hringnum í VP Bank Ladies Open sem leikið er í Sviss. Hún spilaði fyrsta hringinn á -2 eða á tveimur undir pari. Hún er sem stendur tveimur höggum frá efsta sætinu. Hún fékk fjóra fugla og tvo skolla á hringnum...