Valdís Þóra

Valdís hefur leik á morgun

Valdís Þóra hefur leik á morgun á VP Bank Ladies open en mótið er í Sviss og er leikið á Gams-Werdenberg Golf Club. Valdís hefur leik á 10. teig klukkan 7:47 á íslenskum tíma.   Hér er hægt að fylgjast með stöðunni, ...

Valdís hefur lokið leik á Spáni

Valdís Þóra hefur lokið leik á Spáni en hún tók þátt í Estrella Damm Mediterranean Open sem spilað er á Terramar Golf Club. Hún lék hringina fjóra á +2 höggum yfir pari eða 286 höggum(68, 72, 73, 73). Hún endaði jöfn í 54 sæti en...

Valdís með flottan hring á Spáni

Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta hringnum á Estrella Damm mótinu. Mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna og er spilað er á Terramar Golf Course. Hún spilaði á 68 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hún lék fyrstu 6 holurnar á +4 höggum yfir...

Valdís lauk leik í 50 sæti í Marokkó

Valdís Þóra spilaði lokahringinn á Lalla Meryem Cup á 77 höggum. Hún fékk einn fugla, fjóra skolla og einn þrefaldan skolla á hringnum. Lauk hún leik á +9 og endaði jöfn í 50 sæti. Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu. Næst mun hún spila á...

Valdís heldur áfram að klifra upp skortöfluna

Valdís Þóra hefur verið að klifra upp skortöfluna síðustu tvo hringi á Lalla Meryem Cup sem spilað er í Marokkó. Hún spilaði annan hringinn á 71 höggi og þriðja hringinn á 73 höggum. Hún er samtals á +4 höggum yfir pari og er jöfn í...

Valdís búin með fyrsta hring í Marokkó

Valdís er búinn með fyrsta hringinn á Lalla Meryem Cup sem er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Hún spilaði á 76 höggum eða +4 höggum yfir pari. Hún lék fyrri 9 holurnar á 37 höggum eða á einum yfir pari og seinni 9 holurnar á 39...

Valdís hefur lokið leik í Frakklandi

Valdís Þóra hefur lokið leik á Terre Blanche Ladies Open í Frakklandi. Valdís spilaði hirngina tvo á 80 og 72 höggum, +8 höggum yfir pari. Á fyrri hringnum fékk hún tvo fugla, 7 skolla og einn þrefaldan skolla. Ásíðari hringnum spilaðu hún mun betur og fékk...

Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði

Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði    Nýverið var úthlutað úr Forskoti afrekssjóði kylfinga og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur...

Valdís Þóra byrjuð á þriðja hring

Valdís Þóra er búin með 7 holur á þriðja hring og er hún á +1 eftir 7 holur. Hún spilaði annan hringinn á pari vallarins en hún var í 35 sæti fyrir hringinn í kvöld. Á öðrum hring fékk hún tvo fugla og tvo skolla. Hún...