Sækja um styrk

Umsókn um Forskotsstyrk

Forskot veitir styrki árlega til afrekskylfinga sem stefna á atvinnumennsku með þátttöku í erlendum mótaröðum.  Jafnframt eru veittir styrkir til áhugamanna í fremstu röð til einstakra verkefna.

Fagráð Forskots leggur mat á styrkumsóknir og gerir tillögur til stjórnar um úthlutanir.  Hér á vefsíðu Forskots er hægt að sækja um styrk.

 

Það sem þarf að koma fram á styrkbeiðnum er

  • Markmið fyrir næsta ár sem og til næstu fimm ára
  • Upplýsingar um teymið í kringum kylfing sem og hvaða hlutverki viðkomandi gegnir.
  • Mótaskrá, fjárhagsáætlun og spá.
  • Þjálfunar og æfingaplan til að ná uppgefnum markmiðuð

Skilafrestur á beiðnum er til 15 Nóvember 2019. Skila á umsóknum á netfangið gregor@golf.is

 

fjallamynd