Sækja um styrk

Umsókn um Forskotsstyrk

Forskot veitir styrki árlega til afrekskylfinga sem stefna á atvinnumennsku með þátttöku í erlendum mótaröðum.  Jafnframt eru veittir styrkir til áhugamanna í fremstu röð til einstakra verkefna.

Fagráð Forskots leggur mat á styrkumsóknir og gerir tillögur til stjórnar um úthlutanir.  Hér á vefsíðu Forskots er hægt að sækja um styrk.

Til þess þarf að fylla út formið hér fyrir neðan.

Spurningar skal senda á netfangið jussi@golf.is

Fields marked with an * are required

fjallamynd